Í morgun fréttist af skúm út af Mýrarbugt (Suðausturland) og er þetta lílegast fyrsti farfuglinn sem kemur að landi í ár, það er alltaf erfitt að segja til með súlurnar en þær hafa verið að sjást á þessu svæði af og til í allan vetur.
binni@bbprentun.com