Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn, bærinn: A.m.k. 6 hettusöngvarar og 12 fjallafinkur, Hrossabithagi: 2 gransöngvarar, hnoðrasöngvari, glóbrystingur og grágrípur, Einarslundur: Gransöngvari, laufsöngvari, hettusöngvari og glókollur. Hali í Suðursveit: Dvalsöngvari og rósafinka. Fagranes í Nesjum: Lensusöngvari, 3 gransöngvarar, netlusöngvari og 4 fjallafinkur. Reynivellir í Suðursveit: Gransöngvari og netlusöngvari.
Landið:
Njarðvík: Hettusöngvari, rósafinka og fjallafinka. Grindavík: Hettusöngvari. Stöðvarfjörður: 15 fjallafinkur, rósafinka, 6 hettusöngvarar, kjarnbítur, glóbrystingur, garðsöngvari og glókollur. Hallskot í Flóa: Hnoðrasöngvari. Stokkseyri: Hettusöngvari og laufsöngvari. Tumastaðir í Fljótshlíð: 3 hettusöngvarar og fjallafinka. Reykjavík, Elliðavatn: Gráhegri, Fossvogskirkjugarður: 2 hettusöngvarar. Fáskrúðsfjörður: Hettusöngvari og fjallafinka. Sólbrekkur á Suðurnesjum: Hettusöngvari og netlusöngvari. Seltjarnarnes: Turnfálki.

binni@bbprentun.com


Grágrípur, Brynjúlfur Brynjólfsson