Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Þvottárskriður: Krákönd (kk). Höfn: Gransöngvari. Þveit í Nesjum: Dvergmáfur. Syrlabjörg í Suðursveit: Tyrkjadúfa. Skarða í Suðursveit: Rákönd (kk). Gerði í Suðursveit: 2 landsvölur. Höfn, Einarslundur: Gransöngvari og laufsöngvari.
Landið:
Akureyri: hvinönd (kk). Tunga í Staðarsveit: 2 landsvölur. Búðir: Æðarkóngur (kvk). Reykjavík, Vatnsmýrin: Hláturmáfur. Grindavík: 3 landsvölur og æðarkóngur. Garður: Gulerla og 5 landsvölur.

binni@bbprentun.com