Við Einarslund og á Höfn voru þúsundir af skógarþröstum í morgum, mest bar á þeim á milli kl. 10:00 og 12:00 en svo var eins og bróðurparturinn af þeim héldi áfram. Fyrsta heiðlóan sást við Húsavík og 18 voru á leirunum í Sandgerði.
Fuglaathugunarstöð Suðausturlands
Við Einarslund og á Höfn voru þúsundir af skógarþröstum í morgum, mest bar á þeim á milli kl. 10:00 og 12:00 en svo var eins og bróðurparturinn af þeim héldi áfram. Fyrsta heiðlóan sást við Húsavík og 18 voru á leirunum í Sandgerði.