SA-land:
Höfn: Grágrípur, 4 fjallafinkur, 3 hettusöngvarar og skógasnípa. Dynjandi í Nesjum: 7 fjöruspóar. Horn í Nesjum, dæluhús: netlusöngvari, gransöngvari, fjallafinka og glóbrystingur. Hali í Suðursveit: Hörfinka, gulerla, hettusöngvari, gráhegri, 8 bókfinkur og 5 fjallafinkur. Miðsker í Nesjum: fjallafinka. Jaðar í Suðursveit: Gransöngvari.
Landið:
Selfoss: 3 fjallafinkur. Grindaík: 20 fjallafinkur. Norðurkot á Suðurnesjum: 3 httusöngvarar og fjallafinka. Seltjarnarnes: Rákatíta. Garðabær, Garðakirkja: 3 hettusöngvarar. Blönduós: Hringmáfur. Akureyri: 2 hvinendur. Flankastaðri við Sandgerði: Dvergmáfur. Garður: Förufálki og 2 rúkragar.
binni@bbprentun.com