SA-land:
Höfn: 2 grágrípar, flekkugrípur, hettusöngvari, 2 gransöngvarar, laufsöngvari, spóatíta og rúkragi. Horn í Nesjum: Rósafinka, fjallafinka, hettusöngvari, netlusöngvari, 3 gransöngvarar og 2 laufsöngvarar. Grænahraun í Nesjum: Grágrípur. Syðri-Fjörður í Lóni: Hettusöngvari. Reyðará í Lóni: Hnoðrasöngvari. Vík í Lóni: Hnoðrasöngvari, netlusöngvari og bókfinka. Hvalnes í Lóni: 3 hnoðrasöngvarar, hettusöngvari og gransöngvari.
Landið:
Sólbrekka á Reykjanesi: Netlusöngvari, hettusöngvari, gransöngvari, hnoðrasöngvari og garðsöngvari. Þórisholt í Reynishverfi: Netlusöngvari og laufsöngvari. Vík í Mýrdal: 5 glókollar. Skógar undir Eyjafjöllum: Margar barrfinkur og 8 glókollar. Selfoss: 5 barrfinkur.
binni@bbprentun.com