Farfuglar

Skógarþröstum hefur augljóslega fjölgað á Húsavík, Seyðisfirði, Fáskrúðsfirði, Höfn og í Grímsnesi.  20 stelkar sem sáust á Fáskrúðsfirði eru fleiri en voru þar í vetursetu.  Álftum hefur fjölgað talsvert í Þingeyjarsýslum, t.d. voru um 40 við Laxamýri og 50 við Kvíaból í  Kaldakinn. Heiðlóur og hrossagaukar sáust á Höfn.

gaukur.h@simnet.is, binni@bbprentun.com