Farfuglar

5 brandendur, 13 urtendur, skúfandarpar og fjörupói á Djúpavogi nú í morgun.  32 brandendur og um 40 blesgæsir í Andakíl í morgun.  Brandöndunum fjölgaði raunar hratt í Andakílnum og voru orðnar 113 seinnipart dags.  22 helsingjar og 8 grágæsir við Skjaldvararforss á Barðaströnd.  Fyrstu tvær grágæsir við Langhús í Fljótum eru mættar.  12 rauðhöfðaendur mættar á Fáskrúðsfjörð og þar eru nú 20-30 tildrur. 42 brandendur á Flóanum við Höfn og svo 4 komnar á varpsvæðið við Höfn.

gaukur.h@simnet.is, binni@bbprentun.com