Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Vík í Lóni: Kampasöngvari (syng kk, Sylvia cantillas albistriata). Þvottárskriður: Krákönd (1. sumars kk). Höfn: Bæjasvala og æðarkóngur (1. sumars kk). Reyðará í Lóni: Hettusöngvari. Hvalnes í Lóni: Þyrnisöngvari og 2 gransöngvarar. Djúpivogur: Taumönd.
Landið:
Húsavík: 2 mandarínendur og barrfinka. Selfoss: Kúfönd (kk). Sólbrekka á Reykjanesi: Söngþröstur. Hvalsnes: Nátthegri. Seltjarnarnes: Rákönd.

binni@bbprentun.com

  
Kampasöngvari: Brynjúlfur Brynjólfsson