SA-land:
Höfn, Einarslundur: Hringdúfa. Álftarfjörður: Bjarthegri. Hvalnes í Lóni: Þyrnisöngvari, netlusöngvari og 2 gransöngvarar.
Landið:
Sólskógur á Reykjanesi: Söngþröstur. Selfoss: Fjallafinka. Stokkseyri: Bjarthegri. Hurðarbakssef í Kjós: Gráhegri.
binni@bbprentun.com