Fyrstu kríur ársins sáust við Jökulsálón í morgun, það var Björn Gísli Arnarson starfsmaður Fuglaathugunarstöðvar Suðausturlands sem sá fuglana, þetta ér óvenju snemt fyrir kríur en þær sjást yfirleitt first á bilinu 20.-25. apríl.
binni@bbprentun.com