SA-land:
Höfn, Einarslundur: 4 hnoðrasöngvarar og glókollur, Þorgeirslundur: Hauksöngvari, Sílavík: Grálóa (ungf) og Hrossabithagi: Gransöngvari og netlusöngvari.
NA-land:
Seyðisfjörður: Hláturmáfur. Stöðvarfjörður: Herfugl. Ærvíkurbjarg í Skjálfsandaflóa: Hvinönd. Húsavík: Landsvala.
SV-land:
Garður: Gulllóa. Álftanes: Gulllóa. Reykjavík, Elliðavatn: Kúfönd (kk). Keflavík: Kolönd (kk). Heimaey: Turnfálki, garðsöngvari, netlusöngvari og rósafinka. Sandgerði: Grálóa. Eyjafjöll, Núpar: Hettusöngvari og gransöngvari, Ystiskáli: 2 gransöngvarar. Þorbjörn við Grindavík: Hnoðrasöngvari. Fagridalur í Mýrdal: Laufsöngvari.
Four Yellow-browed Warblers, a Barred Warbler, a Grey Plover, a Chiffchaff and a Lesser Witethroat at Höfn (SE). A Laughing Gull at Seyðisfjörður (E). A Hoopoe at Stöðvarfjörður (E). A Common Goldeneye at Ærvíkurbjarg/Skjálfandi (NE). A Barn Swallow at Húsavík (NE). An American Golden Plover at Garður and Álftanes (SW). A Common Kestrel, a Common Rosefinch, a Garden Warbler and a Lesser Whitethroat at Heimaye (S). A Grey Plover at Sandgerði (SW). A Blackcap and a Chiffchaff at Núpar/Eyjafjöll (S). Two Chiffchaffs at Ystiskáli/Eyjafjöll (SW). A Willow Warbler at Fagridalur/Mýrdalur (S). A drake Lesser Scaup at Elliðavatn/Reykjavík (SW).
binni@bbprentun.com
Gulllóa, Sigmundur Ásgeirsson
Kolönd, Eyjólfur Vilbergsson
Rósafinka (ungfugl), Yann Kolbeinsson