SA-land:
Höfn, Ósland: Grálóa (ungfugl). Þvottá í Álftarfirði: Krummönd, æðarkóngur (kvk) og gráskrofa. Fossgerði í Berufirði: Laufsöngvari. Krossgerði í Berufirði: Laufsöngvari.
NA-land:
Húsavík: Landsvala.
A juv Grey Plover at Höfn (SE). An drake American Black Scoter, a female King Eider and a Sooty Shearwater at Þvottá/Álftarfjörður (SE). A Willow Warbler at Fossgerði/Berufjörður (E). A Willow Warbler at Krossgerði/Berufjörður (E). A B arn Swallow at Húsavík (NE).
binni@bbprentun.com
Krummönd, Yann Kolbeinsson