SA-land:
Höfn, bærinn: Grágrípur, Einarslundur: Hringdúfa.
NA-land:
Hóll á Tjörnesi: 3 kanadagæsir. Lón í Kelduhverfi: 2 þernumáfar (2, 1. sumars) og 2 dvergmáfar (fullo og 1. sumars). Egilsstaðir: Sparrhaukur. Brekkusker í Núpasveit: Trjámáfur.
SV-land:
Selfoss: 4 landsvölur og barrfinka. Reykjavík: Kambönd (kk).
A Spotted Flycatcher and a Wood Pigeon at Höfn (SE). Three Canada Geeses at Hól/Tjörnes (NE). Two Sabine´s Gulls and two Little Gulls at Lón/Kelduhverfi (NE). Four Barn Swallows at Selfoss (S). A Sparrowhaw near Egilsstaðir (E). A Bonaparte´s Gull at Brekkusker/Núpasveit (NE). A drake Hooded Merganser in Reykjavík (SW).
binni@bbprentun.com, ornosk@gmail.com