Farfuglar

20 margæsir sáust á Álftanesi. Skúfönd, duggönd og skeiðönd á Fýluvogi við Djúpavog. Um 6300 álftir komnar á Lónið og nokkur hundruð rauðhöfðaendur. Um kl. 1600 kom fyrsta stóra gusan af  skógarþröstum á Höfn, mörg hundruð fuglar. Reytingur er komin af heiðlóum á Höfn og 17 hrossagaukar flugu yfir Einarslund.

binni@bbprentun.com

skogartrostur0504_1