SA-land:
Höfn, Einarslundur: Sparrhaukur og glóbrystingur, bærinn: 2 glóbrystingar, hettusöngvari og 2 gráþrestir.
NA-land:
Húsavík: 2 æðardrottningar og bókfinka (kk).
SV-land:
Selfoss: Glóbrystingur og 3 bókfinkur. Heimaey: Ísmáfur, hettusöngvari, fjallafinka og 3 bókfinkur. Selfoss: Hettusöngvari og gráþröstur. Hafnarfjörður: Keldusvín.
A Sparrowhauk, three European Robins, a Blackcap and two Fieldfares at Höfn (SE). A European Robin and three Chaffinches at Selfoss (S). 2 female King Eiders at Húsavík harbour (NE).
binni@bbprentun.com, ornosk@gmail.com, gaukur.h@simnet.is