SA-land:
Höfn, bærinn: 10 hettusöngvarar, 2 fjallafinkur, 2 glóbrystingar og 4 svartþrestir, Hrossabithagi: Glóbrystingur og glókollur, Einarslundur: 4 glóbrystingar, bókfinka og glókollur.
NA-land:
Húsavík: Hettusöngvari. Víkingavatn í Kelduhverfi: Glóbrystingur.
SV-land:
Selfoss: 2 bókfinkur. Hvolsvöllur: Hlýraþröstur.
10 Blackcaps, six European Robins, two Bramblings and Chaffinch at Höfn (SE). A Blackcap at Húsavík (NE). A European Robin at Víkingavatn/Kelduhverfi (NE). Two Chaffinches at Selfoss (S). A Grey-cheeked Thrush is still at Hvolsvöllur (S).
binni@bbprentun.com, ornosk@gmail.com