SA-land:
Höfn, Einarslundur: Peðgrípur (ungf) landsvala (Stavanger 7H57589), barrfinka, bókfinka, fjallafinka, glóbrystingur, garðsöngvari, hettusöngvari og gunnfálki, Hrossabithagi: 5 söngþrestir, 2 hnoðrasöngvara, 2 fjallafinkur og 3 glóbrystingar, Þorgeirslundur: Bókfinka, 5 söngþrestir og fjallafinka, bærinn: Glóbrystingur og hettusöngvari (kk). Kirkjugarðurinn í Nesjum: Hnoðrasöngvari, glóbrystingur og svartþröstur. Þveit í Nesjum 4 hvinendur. Skriða við Þveit í Nesjum: Glóbrystingur, hnoðrasöngvari, hettusöngvari og 3 glókollar. Hæðargarður í Nesjum: Hnoðrasöngvari og 2 hettusöngvarar. Dynjandi í Nesjum: 11 fjöruspóar. Brunnhóll á Mýrum: 2 fjallafinkur. Hellisholt á Mýrum: Mistilþröstur. Hali í Suðursveit: Bókfinka, 10 fjallafinkur og turtildúfa. Hnappavvellir í Öræfum: Fjallafinka og glókollur.
NA-land:
Kópasker: 5 fjallafinkur.
SV-land:
Selfoss: Hettusöngvari (kk).
A Red-breasted Flycatcher, a Eurasian Hobby, a Barn Swallow, a Chaffinch, three Bramblings, 5 Song Thrushes, 4 Yellow-browed Warblers , 3 Blackcaps, and 5 European Robins at Höfn (SE) and surroundings. A male Blackcap at Selfoss (S). 5 Bramblings at Kópasker (NE).
binni@bbprentun.com, ornosk@gmail.com, gaukur.h@simnet.is