Höfn, Einarslundur: Garðsöngvari, Óslandstjörn: Hvinönd, bærinn: 3 tyrkjadúfur, Ægissíða: 3 gráhegrar. Krossbær, Nesjum: 5 gráhegrar. Berjadalsá við Akrafjall: Gjóður. Seltjarnarnes, Daltjörn: Rúkragi. Raufarhöfn: Turnfálki, hettusöngvari og laufsöngvari. Heimaey: Spésöngvari. Eyrarbakki: Lappajaðrakan.
bjugnefja@smart.is