Flækingar dagsins / Rarities of the day

Höfn, bærinn: Tyrkjadúfa. Þingvellir, Vatnsvík: 2 mandarínendur (par). Seltjarnarnes, Bakkatjörn: Dvergmáfur. Buðlungahöfn, Núpasveit: Æðarkóngur (kk). Eskifjörður, Lambeyrará: Landsvala. Melrakkaslétta, Hávarðarvatn: Æðarkóngur (kvk). Selvogur, Hlíðarvatn: Dvergmáfur. Fáskrúðsfjörður, Hafnarnesviti: Korpönd (kk). 

bjugnefja@smart.is