SA-land:
Steinasandur í Suðursveit: Kanadagæs. Hali í Suðrsveit: Grákráka. Reyðará í Lóni: Hringdúfa. Hvalnesviti í Lóni: Æðarkóngur (kk). Þvottárskriður í Álftafirði: 2 korpendur (2kk) og 3 krákendur (kvk og 2 ungir kk). Djúpivogur, Fýluvogur: Hringönd (kk).
Landið:
Álftanes, Bessastaðatjörn: Æðarkóngur. Sandgerði: Grákráka, rákatíta og rúkragi. Kelduhverfi, Víkingavatn: Kanadagæs, Skjálftavatn: Skutulönd (kk). Mývatn, kútustaðir: Hvítönd (kk), Kálfaströnd: Hvinönd (kk). Villingaholtsvatn í Flóa: Hringönd (kk). Garður: Bjarthegri og rúkragi. Álar í Landeyjum: Sportittlingur (kk). Sílalækur í Aðaldal: Skutulönd (kk). Húsavík, Bakkakrókur: Rákatíta. Núpur í Berufirði: Ljóshöfðaönd (kk) og austræn margæs. Eyrarbakki: 8 ískjóar. Njarðvík: Kolönd (kk). Stokkseyri: 31 ískjói.
bjugnefja@smart.is