Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn, bærinn: Glóbrystingur og silkitoppa. Svínhólar í Lóni: 15 hvinendur. Þinganes í Nesjum: 6 fjöruspóar.
Landið:
Brimketill á Reykjanesi: Hagaskvetta (kk). Akureyri: 14 silkitoppur. Fáskrúðsfjörður: 2 silkitoppur. Reykjavík, Lambhagi: Dverggoði og 2 sefhænur. Seltjarnarnes, Bakkatjörn: Rákönd (kk). Keflavík: Kolönd (kk). Hafnarfjörður, Hverfisgata: Hettusöngvari (kvk). Njarðvík: 3 æðarkóngar (kk, ukk og kvk). Sandgerði: Lappajaðrakan. Húsavík: 11 silkitoppur.

bjugnefja@smart.is