Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn, bærinn: Silkitoppa. Krossbær í Nesjum: 2 gráhegrar.
Landið:
Þorlákshöfn: Sefgoði. Reykjavík, Örfirsey: Kolönd (kk). Akranes: 2 æðarkóngar. Gróttuvit á Seltjarnarnesi: Æðarkóngur. Keflavík: Kolönd (kk). Grindavík: Gráhegri. Víkur á Reykjanesi: Hagaskvetta (kk). Lækjarhvammur í Aðaldal: 4 gráhegrar. Fáskrúðsfjörður: 3 silkitoppur. Akureyri: 8 silkitoppur. Sandgerði: Lappajaðrakan. Hraunsárós á Eyrum: 13 fjöruspóar.

bjugnefja@smart.is