Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn, bærinn: Gultittlingur, bókfinka, silkitoppa, gráþröstur og tyrkjadúfa. Hæðargarður í Nesjum: Glóbrystingur. Hali í Suðursveit: Grákráka.
Landið:
Reykjavík, Lambhagi: Sefhæna, dverggoði, gráhegri og 2 glóbrystingar. Hafnarfjörður, Ástjörn: Gráhegri. Þórshöfn: Æðarkóngur (kk). Langanessrönd, Vestarivík: Blikönd (kvk), Skarfatangi: Æðarkóngur (kk). Fáskrúðsfjörður: 3 silkitoppur. Grindavík: Bókfinka (kk). Botnar í Meðallandi: 14 hvinendur. Brunnar í Kelduhverfi: Gráhegri.

bjugnefja@smart.is