Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn: Gráþröstur, 18 fjöruspóar og 2 hvinendur.
Landið:
Reykjavík, Grafarholr: Glóbrystingur, Fossvogur: Dvergsnípa. Keflavík: 2 glóbrystingar. Akureyri: 6 silkitoppur. Tumastaðir í Fljótshlíð: 2 glóbrystingar og gráþröstur. Fljótshlíð: 2 skógarsnípur.

bjugnefja@smart.is