Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn, bærinn: A.m.k. 9 silkitoppur, Ósland: 15 fjöruspóar.
Landið:
Fellabær: 3 silkitoppur. Fáskrúðsfjörður: 11 silkitoppur. Stokkseyri: Silkitoppa. Sandgerði: Lappajaðrakan, fjöruspói, glóbrystingur og gráþröstur. Húsavík: 8 silkitoppur. Mosfellsbær, Hafravatn: Glóbrystingur. Kópavogur, Lundur: Straumerla. Hjarðarfell í Eyja- og Miklholtshreppi: Fjallafinka. Selfoss: Silkitoppa, hettusöngvari (kvk) og gráþröstur.

bjugnefja@smart.is