Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn, Ósland: 24 fjöruspóar og 2 lappajaðrakanar, bærinn: 18 silkitoppur. Hæðargarður í Nesjum: Glóbrystingur.
Landið:
Húsavík: Hettusöngvari. Fáskrúðsfjörður: Silkitoppa. Grundarfjörður: 2 silkitoppur. Innri-Njarðvík: 2 silkitoppur og 3 hettusöngvarar. Hellissandur, Krossavík: Fjöruspói. Hvanneyri: 3 silkitoppur. Kiðafell í Kjós: 3 silkitoppur. Hafnarfjörður, Þöll: 3 silkitoppur og glóbrystingur, Höfðaskógur: 4 hettusöngvarar og fjallafinka. Laugargerði í Svarfaðardal: Silkitoppa. Fáskrúðsfjörður: 12 silkitoppur. Grindavík: Vepja. Sandgerði: Bleshæna. Akranes: 3 silkitoppur.

bjugnefaj@smart.is