Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn, bærinn: Fjallafinka, 2 hettusöngvarar, 2 glóbrystingar og yfir 20 silkitoppur, Einarslundur: Eyrugla, glóbrystingur, bókfinka, söngþröstur og gráþröstur, Ósland Hettusöngvari, 2 lappajaðrakanar og 19 fjöruspóar. Þveit í Nesjum: 3 hvinendur. Krossbær í Nesjum: Gráhegri. Seljavellir í Nesjum: Kúhegri, hringdúfa og glóbrystingur. Hesthúsin í Nesjum: Hettusöngvari (kvk). Grænahraun í Nesjum: Söngþröstur og glóbrystingur. Horn í Nesjum, dæluhús: Söngþröstur.
Landið:
Reykjavík, Smárarimi: Hettusöngvari. Grindavík: Söngþröstur, krákönd og 2 gráhegrar. Sandgerði: Mistilþröstur og lappajaðrakan. Strandakirkjaí Selvogi: Gransöngvari. Hafnarfjörður, Höfðaskógur: 3 hettusöngvarar, Þöll: Silkitoppa og fjallafinka. Vogsósar í Selvogi: Vepja og hettusöngvari (n.d.). Herdísarvík: Hettusöngvari. Helguvík á Suðurnesjum: Gráhegri. Hafnir: Hettusöngvari. Selfoss: Glóbrystingur, hettusöngvari og 2 fjallafinkur. Innri-Njarðík: 6 silkitoppur og 2 hettusöngvarar. Mosfellsbær: Silkitoppa.

bjugnefja@smart.is