Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn, Einarslundur: 2 hettusöngvari (kvk og kk), 2 glóbrystingar, söngþröstur, 7 glókollar og 20 gráþrestir, Hrossabithagi: Glóbrystingur og silkitoppa, Þorgeirslundur: Silkitoppa. Horn í Nesjum, dæluhús: Silkitoppa. Vík í Lóni: 2 gransöngvarar og 8 glókollar. Hvalnes í Lóni: 30 glókollar. Reyðará í Lóni: 4 glókollar.
Landið:
Reykjavík, Úlfarsá: Gráhegri. Þórshöfn: 3 silkitoppur. Borgarfjörður-Eystri, Hafnarhólmi: 2 gransöngvarar og 5 glókollar. Stokkseyri: Garðsöngvari. Stöðvarfjörður: 2 hettusöngvarar (kk og kvk), 5 fjallafinkur og rósafinka (ungf).

bjugnefja@smart.is