Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn, Einarslundur: Hringdúfa, Fjárhúsavík: Hringdúfa, Flóinn: 2 lappajaðrakanar (ungf). Skarðsfjörður í Nesjum: 25 fjöruspóar. Fljótavegur í Nesjum: Lyngstelkur (ungf).
Landið:
Keflavík: Klettasvala. Álftanes, Kasthúsatjörn: Bleshæna. Núpar í Ölfusi: 4 gráhegrar. Vestmannsvatn í Reykjadal: Glitbrúsi. Kópasker: Bakkasvala.

bjugnefja@smart.is