Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land: Höfn, Standey: 2 landsvölur, sléttumáfur og vaðlatíta, Flóinn: Grálóa. Þvottá í Álftafirði(á sjó): 2 korpendur (fullo kk og 1. sumars kk). Hali í Suðursveit: Grákráka og barrfinka. Landið: Sandgerði: Grálóa og fjöruspói. Garður: Gulllóa. bjugnefja@smart.is

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land: Höfn, Standey: Sléttumáfur, Ósland: 2 landsvölur. Landið: Ásgarður við Garð: Gulllóa. Sandgerði: Fitjatíta og grálóa. Reykjavík, Hjarðarhagi: Barrfinka. bjugnefja@smart.is

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land: Höfn, Sílavík: Sléttumáfur. Landið: Sandgerði: Grálóa. Fjörukot á Suðurnesjum: Fitjatíta. Víkur á Reykjanesi: Korpönd (kk). Straumfjörður á Mýrum: Hvinönd (kk). Hvalsnes á Suðurnesjum: 3 fjöruspóar. bjugnefja@smart.is

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land: Höfn, Einarslundur: 4 barrfinkur, Sílavík: Vaðlatíta. Landið: Briðabólstaðatjörn á Álftanesi: Freyshani. Syðra-Lágafell á Snæfellsnesi: Klifurskríkja. Skógar undir Eyjafjöllum: Hringdúfa og 3 barrfinkur: bjugnefja@smart.is

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land: Höfn, Einarslundur: 4 barrfinkur, Sílavík: 2 vaðlatítur. Dynjandi í Nesjum: 15 fjöruspóar. Hali í Suðursveit: Grákráka. Landið: Álftanes, Breiðabólstaðatjörn: Freyshani. Ærvíkurbjarg í Skjálfandaflóa: Fjallkjói (fullo). bjugnefja@smart.is

Flækingar dagsins / Rarities of the day

Landið: Garður, Ásgarður: Gulllóa. Vestmannsvatn í Aðaldal: Glitbrúsi. Heima, utan við Ystaklett: Gráskrofa. Utan við Landeyjarhöfn: Gráskrofa. Hafnarfjörður, Höfðaskógur: Tyrkjadúfa (hefur sést daglega síðustu daga). bjugnefja@smart.is