Flækingar dagsins / Rarities of the day

Hvalnesskriður: Korpönd (kk). Lón, Hvalnes: Gráhegri, Svínhólar: 11 hvinendur. Skarðsfjörður, Nesjum: 11 fjöruspóar. Höfn, Flóinn: 13 fjöruspóar. Garðabær, Urriðakotsvatn: Gráhegri. Keflavík: 4 æðarkóngar (2, 1. vetrar kk og 2 kvk). Reykjavík, Helluvatn: Gráhegri. Akranes, Krossvík: Æðarkóngur (kvk). bjugnefja@smart.is

Flækingar dagsins / Rarities of the day

Lón, Svínhólar: 12 hvinendur, Hvalnes: 2 gráhegrar. Skarðsfjörður í Nesjum: 20 fjöruspóar. Krossbær í Nesjum: 3 gráhegrar. Grindavík: Æðarkóngur (1. vetrar kk). Reykjavík, Helluvatn: Gráhegri. bjugnefja@smart.is

Flækingar dagsins / Rarities of the day

Svínhólar, Lón: Hagaskvetta (kk), mögulega tveir fuglar. Reykjavík, Mógilsá: Gráhegri. Njarðvík, höfnin: Kolönd (kk). Sandgerði: Lappajaðrakan og 7 fjöruspóar. Ósabotna, Suðurnes: Korpönd (kvk). Akranes, Krossvík: Æðarkóngur (kvk). bjugnefja@smart.is

Flækingar dagsins / Rarities of the day

Krossbær, Nesjum: Gráhegri. Gildrasker í Nesjum: 2 gráhegrar. Djúpá, Mýrar: 3 gráhegrar. Akranes: Æðarkóngur (kvk). Keflavík, höfnin: Kolönd (kk) og 3 æðarkóngar (1. vetrar). Reykjavík, Elliðavatn: 2 gráhegrar. Sandgerði: Lappajaðrakan. bjugnefja@smart.is

Flækingar dagsins / Rarities of the day

Lón, Hvalnes: Gráhegri, Svínhólar: 8 hvinendur (kvk og 7 kk). Krossbær, Nesjum: Gráhegri. Akranes: Æðarkóngur (kvk). Stokkseyri, Hraunsá: 17 fjöruspóar. Garðabær, Vífilstaðavatn: Gráhegri. Keflavík: Kolönd (kk) og æðarkóngur (1. vetrar kk), höfnin: 3 æðarkóngar (1. vetrar kk). bjugnefja@smart.is

Flækingar dagsins / Rarities of the day

Krossbær, Nesjum: 2 gráhegrar. Gildrasker í Nesjum: Gráhegri. Fornustekkarot í Nesjum, hesthús: Gráhegri. Akranes, höfnin: Æðarkóngur (kvk). Keflavík, höfnin: Kolönd (kk) og 4 æðarkóngar (1. vetrar kk). Sandgerði: Lappajaðrakan. bjugnefja@smart.is