Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land: Lón: 5 hvinendur (4kk og kvk). Skarðsfjörður í Nesjum: 22 fjöruspóar. Landið: Grindavík: Kolönd og korpönd. Þorlákshöfn: 2 æðarkóngar (2kvk). Húsavík: Æðarkóngur (kk).  bjugnefja@smart.is

Farfuglar

Landið: Fyrsti tjaldurinn kominn á Siglufjörð. bjugnefja@smart.is

Farfuglar

SA-land: Mikill tjaldakliður í Hornafirði. Landið: Tvær álftir komnar í Siglufjörð. bjugnefja@smart.is

Flækingar dagsins / Rarities of the day

Landið: Keldunes í Kelduhverfi: 2 gráhegrar og taumönd (kvk). Grindavík: Korpönd og kolönd. Garður: Rósamáfur (fullo). Húsavík: Æðarkóngur (kk). Hvalsnes á Suðurnesjum: Rákönd (kk) og 8 fjöruspóar. Norðurkot á Suðurnesjum: Rákönd (kk). Akureyri: Hrímtittlingur. bjugnefja@smart.is

Farfuglar

Landið:  Álftir byrjaðar að sjást á Norðurlandi, m.a. voru 6 á Kaldbakstjörnum við Húsavík. Í Fáskrúðsfirði 9 tjaldar og 17 sílamáfar. bjugnefja@smart.is

Farfuglar

SA-land: Þrír sílamáfar á Höfn. Á Hólmsá á Mýrum var lómur. Við Lambleiksstaði á Mýrum voru 50 álftir, 14 á túnum við Flatey á Mýrum og svo voru stök pör hér og þar frá Höfn að Kvískerjum. Landið: Við ræsir á Selfossi var brandandarpar. Við Meiri Tungu í Rángárþingi Ytra voru 32 álftir og 8… Continue reading Farfuglar

Flækingar dagsins / Rarities of the day

Landið: Sandgerði: 5 fjöruspóar. Keflavík: Kolönd (kk) og 2 æðarkóngar (1. verar kk og kvk). Stuðlar í Ölfusi: Dvergsnípa. Hafnarfjörður, Þöll: Glóbrystingur. Grindavík: Korpönd. Akranes: 3 æðarkóngar (kk, kvk og 1. vetrar kvk). Höfðabrekka í Kelduhverfi: 2 gráhegrar. bjugnefja@smart.is

Farfuglar

Landið: Fyrsti sílamáfurinn kominn á Akranes og 5 sílamáfar sáust á Bakkatjörn á Seltjarnarnesi. bjugnefja@smart.is

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land: Krossbær í Nesjum: 2 gráhegrar. Viðborðsel á Mýrum: Gráhegri. Hali í Suðursveit: Grákráka. Reynivelli í Suðursveit Hagaskvetta (kk) og gráhegri. Kvísker í Öræfum Hagaskvetta (kk). Landið: Keflavík: Æðarkóngur (1. vetrar kk). Hlíðarvatn í Selvogi: 5 hvinendur (4kk og kvk). Þórkötlustaðabót á Suðurnesjum: Krákönd (kvk). Þórshöfn: Hringdúfa. Akranes: 2 æðarkóngar.  bjugnefja@smart.is

Farfuglar

SA-land: Fyrstu skúmarnir komnir, einn sást við Kvísker í Öræfum og annar við Jökulsárlón. Landið: Fyrstu álftirnar og tjaldarnir í Fáskrúðsfirði. bjugnefja@smart.is

Farfuglar

SA-land: Höfn/Flóinn 20 brandendur, 12 stelkar og all margir tjaldar.  Landið: Húsavík: Fyrsti tjaldurinn mættur. bjugnefja@smart.is

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land: Höfn, bærinn: 3 fjallafinkur, hrímtittlingur og tyrkjadúfa. Skarðsfjörður: 19 fjöruspóar. Reynivellir í Suðursveit: 2 hagaskvettur (kk og kvk). Hali í Suðursveit: Grákráka og söngþröstur. Kvísker í Öræfum: 4 hagaskvettur (kk og 3 kvk). Austan við Skeiðarárbrú: Gráhegri. Tungulækur í Landbroti: Keldusvín. Landið: Selfoss: Hvinönd (kvk). Húsavík: Fjallafinka.  bjugnefja@smart.is

Farfuglar

SA-land: Brandendurnar voru orðnar 7 á Flóanum á Höfn og það er greinilega komið töluvert af tjöldum. Í Skarðsfirði voru 15 rauðhöfðaendur og 7 stelkar. bjugnefja@smart.is