Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land: Hæðargarður í Nesjum: Syngjandi fjallafinka. Þvottárskriður: Krákönd (1. sumars kk). Landið: Seltjarnarnes: Háleggur. Staðarbakki í Fljótshlíð: Bjarthegri. binni@bbprentun.com

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land: Stafafellsfjöll í Lóni: Syngjandi fjallafinka. Landið: Kjarnaskógur við Akureyri: Barrfinka og skógarsnípa. Lón í Kelduhverfi: Kolþerna. Víkingavatn í Kelduhverfi: Dvergmáfur. Bakkakrókur á Tjörnesi: Lindastelkur. Seltjarnarnes: Háleggur (kvk, líklegast sá sami og var á Reykjanesi). binni@bbprentun.com

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land: Hótel Jökull í Nesjum: Syngjandi bókfinka. Landið: Skútustaðir, Mývatn: Snæugla. Grænlækur, Mývatn: Ljóshöfðaönd (kk). Reykhólasveit: Hringönd (kk). Grindavík: Æðarkóngur (1. sumars kk). binni@bbprentun.com

Flækingar dagsins / Rarities of the day

Landið: Vogar, Mývatn: Sparrhaukur. Sveinstaðir á Mýrum: Brúnheiðir. Húsey í Hróarstungu: Fjallkjói. Narfastaðir í Reykjadal: Hettusöngvari. Siglufjörður: Barrfinka. Ásmundarstaðir á Sléttu: Skutulönd (kk) og veimiltíta. Grænilækur, Mývatn: Ljóshöfðaönd (kk). binni@bbprentun.com

Flækingar dagsins / Rarities of the day

Landið: Tumastaðir í Fljótshlíð: Syngjandi hettusöngvari. Víkingavatn í Kelduhverfi: Skutulönd (kk). Grímsey: 2 landsvölur. Höfði við Mývatn: Syngjandi fjallafinka. Sandgerði: Háleggur. Nesjar á Reykjanesi: Kandagæs. binni@bbprentun.com

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land: Höfn, Einarslundur: Gransöngvari. Vík í Lóni: Kampasöngvari. Þvottárskriður: 2 krákendur (fullo kk og 1. sumars kk) og 2 korpendur (kk og kvk). Landið: Ölfusárós: Æðarkóngur. Sandur í Aðaldal: Grátrana. Rif: Æðarkóngur. Akranes: 10 kanadagæsir. binni@bbprentun.com

Flækingar dagsins / Rarities of the day

Landið: Sandgerði: Hrísastelkur og kanadagæs. Ósabotnar: Hjálmönd (kvk). Sandvík á Reykjanesi: Þernumáfur. Kalmanstjörn á Reykjanesi: Austræn margæs. Mýrarvatn sunnan Húsavíkur: 2 dvergmáfar (fullo + 1. sumars). Fjörukot á Reykjanesi: Tígulþerna. binni@bbprentun.com

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land: Höfn, höfnin: Æðarkóngur (1. sumars kk). Vík í Lóni: Garðsöngvari. Þorgeirsstaðir í Lóni: Turnfálki. Landið: SAndgerði: Lappajaðrakan. Fjörukot á Reykjanesi: Háleggur. Garður: Hrísastelkur. Garðskagi: Veimiltíta. Sogið: 2 skutulendur (par). Skógar undir Eyjafjöllum: 20 barrfinkur og hettusöngvari. binni@bbprentun.com

Flækingar dagsins / Rarities of the day

Landið: Höfði við Mývatn: 2 fjallafinkur (par). Lækjarhvammur í Aðaldal: Grátrana. Víkingavatn í Kelduhverfi: Skutulönd. Sandgerði: Háleggur. Fjörukot á Reykjanesi: Lappajaðrakan. binni@bbprentun.com

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land: Vík í Mýrdal: 2 landsvölur. Landið: Sandgerði: Háleggur og 2 landsvölur (tígulþerna seinni partinnn) og lappajaðrakan (kvk). Nesjar á Reykjanesi: Tígulþerna. Húsavík: 2 mandarínendur og múrsvölungur. Grindavík: Æðarkóngur (1. sumars kk). binni@bbprentun.com Háleggur: Brynjúlfur Brynjólfsson

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land: Þvottárskriður: Krákönd (1. sumars kk). Hvalens í Lóni: Þyrnisöngvari og gransöngvari. Vík í Lóni: Kampasöngvari. Ásgarður í Meðallandi: Hringönd (kk). Landið: Höfði við Mývatn: 2 fjallafinkur. Lækjarhvammur í Aðaldal: Grátrana. Hvalsnes á Reykjanesi: Dvergmáfur. Nesjar á Reykjanesi: Tígulþerna og 1. sumars hringmáfur. Kaldbakstjarnir við Húsavík: Dvergmáfur. Selfoss: Kúfönd (kk). Sandgerði: 2 landsvölur og  múrsvölungur. binni@bbprentun.com Tígulþerna:… Continue reading Flækingar dagsins / Rarities of the day

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land: Höfn: Æðarkóngur (1. sumars kk), hettusöngvari og þórshani. Vík í Lóni: Kampasöngvari (kk). Landið: Húsavík: 2 mandarínendur, Kaldbakstjarnir: Dvergmáfur (1. sumars). Hagi í Aðaldal: Hvinönd (kk). binni@bbprentun.com

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land: Höfn: Landsvala og æðarkóngur (1.sumars). Hvalens í Lóni: Þyrnisöngvari og gransöngvari. Vík Í Lóni: Kampasöngvari (kk). Reyðará í Lóni: Syng. gransöngvari. Þvottá í Álftafirði: 2 landsvölur. Þvottárskriður: krákönd (1. sumars kk). Jökulsárlón: Þernumáfur. Landið: Selfoss: Hringönd (kk) og kúfönd (kk). Stokkseyri: Ljóshöfðaönd (kk). Grímsey: Þernumáfur. Staðarsveit á Snæfellsnesi: 5 kandagæsir. Kópavogur, Kársnes: Bæjasvala. Reykjavík,… Continue reading Flækingar dagsins / Rarities of the day

Flækingar dagsins / Rarities of the day

Landið: Garður: Veimiltíta. Kaldbakstjarnir við Húsavík: Dvergmáfur (1. sumars). Selfoss: Kúfönd (kk). Hafnarfjörður, hesthúsahverfi: Landsvala. Seltjarnarnes: Rákönd. binni@bbprentun.com

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land: Vík í Lóni: Kampasöngvari (syng kk, Sylvia cantillas albistriata). Þvottárskriður: Krákönd (1. sumars kk). Höfn: Bæjasvala og æðarkóngur (1. sumars kk). Reyðará í Lóni: Hettusöngvari. Hvalnes í Lóni: Þyrnisöngvari og 2 gransöngvarar. Djúpivogur: Taumönd. Landið: Húsavík: 2 mandarínendur og barrfinka. Selfoss: Kúfönd (kk). Sólbrekka á Reykjanesi: Söngþröstur. Hvalsnes: Nátthegri. Seltjarnarnes: Rákönd. binni@bbprentun.com    Kampasöngvari:… Continue reading Flækingar dagsins / Rarities of the day

Flækingar dagsins / Rarities of the day

Landið: Selfoss: Kúfönd (kk).  Fuglavík á Reykjanesi: Hjálmönd (kvk) og 2 dvergmáfar. Norðurkot á Reykjanesi: Háleggur. Sandgerði: Kolönd (kk) og 2 taumendur (kk+kvk). Ábjarnartjörn við Mývatn: 4 hvinendur (kk). Húsavík: Barrfinka. binni@bbprentun.com