Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land: Höfn, Ósland: Klapparmáfur (Larus michahellis atlantis), við golfvöllinn: Rúkragi (ungur kvk). Landið: Út af Tjörnesi: Gráskrofa. Álftanes: Gulllóa. binni@bbprentun.com Klapparmáfur, Brynjúlfur Brynjólfsson Gulllóa, Alex Máni

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land: Höfn við golfvöllinn: Grálóa (kvk). Bergá í Nesjum: Bjarthegri (fullorðinn fugl). Þvottá í Álftarfirði: Krákönd (kk). Landið: Álftanes: Gulllóa. Húsavík: 2 mandrínendur (2 kk). binni@bbprentun.com Mandarínönd, Gaukur Hjartarson

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land: Höfn, Einarslundur: Laufsöngvari, við golfvöllinn: 2 grálóur (kk+kvk), Sílavík: Spóatíta (ungf). Landið: Hlíðsnes á Álftanesi: Gulllóa (fullorðin). binni@bbprentun.com

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land: Höfn: 2 grálóur. Dynjandi í Nesjum: 22 fjöruspóar. Utan við Þvottá í Álftarfirði: 2 krákendur (1. sumars kk og fullo kk), korpönd (kk) og æðarkóngur (2. sumars kk). binni@bbprentun.com

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land: Höfn, Sílavík: 2 grálóur (kk+kvk). Dynjandi í Nesjum: 12 fjöruspóar. Horn í Nesjum, dæluhús: Laufsöngvari. Stokksnes: 41 gráskrofur (horft út á sjó í 30 mín, mest 23 í hóp). Landið: Sandgerði: Grálóa (kk). binni@bbprentun.com Laufsöngvari: Brynjúlfur Brynjólfsson

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land: Höfn, Ægissíða: 3 hringdúfur, Sílavík: 2 grálóur (kk og kvk). Landið: Eyrarbakki: Fjöruspói. Baugstaðir við Stokkseyri: Rúkragi. binni@bbprentun.com Grálóur (kk og kvk): Brynjúlfur Brynjólfsson