Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land: Höfn, höfnin: Hvinönd (kvk), Ósland: 5 fjöruspóar. Landið: Sandgerði: Lappajaðrakan. Keflavík: Kolönd (kk) og 2 tyrkjadúfur. Þórkötlustaðabót við Grindavík: Krákönd (kvk). Hafnir: Hvinönd (kvk). Reyðarfjörður: Gráhegri. Akureyri: Hrímtittlingur og fjallafinka (kvk). bjugnefja@smart.is

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land: Höfn, bærinn: Söngþröstur og glóbrystingur, Ósland: 20 fjöruspóar. Landið: Hafnarfjörður, Ástjörn: Gráhegri. Reyðarfjörður: 2 gráhegrar. Garðabær: Hettusöngvari (kk). Akureyri: Hrímtittlingur. bjugnefja@smart.is

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land: Krossbær í Nesjum: Gráhegri. Steinasandur í Suðursveit: 13 austrænar blesgæsir. Landið: Akureyri: 2 fjallafinkur (kk og kvk), hettusöngvari (kvk) og 2 silkitoppur. bjugnefja@smart.is

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land: Hvalnes í Lóni Gráhegri. Vík í Lóni: Gráhegri.  Landið: Reykjanesbær, Stekkjarnef: Kolönd (kk). Sandgerði: Lappajaðrakan. Hvalsnes á Suðurnesjum: 16 fjöruspóar og rákönd (kk).  bjugnefja@smart.is